fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Staðfesta komu Werner

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest komu Timo Werner til félagsins.

Hinn 27 ára gamli Werner kemur á láni frá þýska félaginu RB Leipzig og þá getur Tottenham keypt hann á 14,5 milljónir punda næsta sumar.

Werner þekkir vel til London en hann hátti erfiða dvöl hjá Chelsea áður en hann fór heim til Þýskalands.

Werner hefur svo ekki spilað mikið hjá Leipzig undanfarið og vildi fara til að reyna að komast í EM hóp Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll