fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Roy Keane veður í Rasmus Hojlund eftir gærkvöldið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þú ert alltof góður við þig, ég væri brjálaður ef ég væri í liðinu,“ segir Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United um frammistöðu Ramsus Hojlund í gær.

United vann þá 0-2 sigur á Wigan í enska bikarnum en danski framherjinn var aldrei líklegur til afreka í leiknum.

Hojlund hefur í raun ekki fengið mikla gagnrýni þrátt fyrir bara eitt deildarmark á tímabilinu.

„Við vildum sjá United liðið gera það sem það getur í dag, þeir gerðu það þegar kemur að því að skapa og klára ekki færin.“

„Þegar framherjinn þinn klikkar á færum, þá er ekki hægt að tala alltaf um óheppni því þetta voru frábær færi.“

„Settu boltann í netið og hættu þessu bulli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir