fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Jasmín Erla skrifaði undir hjá Val

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jasmín Erla Ingadóttir hefur skrifað undir samning við stórlið Vals í Bestu deild kvenna.

Þetta var staðfest í dag en Jasmín gerir þriggja ára samning á Hlíðarenda eftir dvöl hjá Stjörnunni.

Jasmín spilaði glimrandi vel sumarið 2022 og skoraði 11 mörk en var ekki eins heit í fyrra og gerði fjögur mörk.

Hún kemur þó klárlega með að styrkja Val sem mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll