fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Piers Morgan telur að þetta yrði rökrétt næsta skref eftir hneykslið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 12:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan hvetur framherjann Victor Osimhen til að eyða ekki meira tíma hjá Napoli og koma til Arsenal eftir meðferðina sem hann hefur orðið fyrir hjá ítalska félaginu.

Napoli birti afar óviðeigandi myndband á TikTok reikningi félagins þar sem grín var gert að Osimhen. Myndbandið birtist á opinberum reikningi félagsins en það sýndi vítaklúður Osimhen um helgina þar sem búið var að bæta inn í furðulegri lýsingu. Augljóslega var verið að gera grín að leikmanninum.

Meira
Eyðir öllu sem tengist félaginu eftir að vinnuveitendurnir birtu stórfurðulegt myndband þar sem stólpagrín var gert að honum

Morgan er mikill stuðningsmaður Arsenal og vill sjá Osimhen koma til félagsins þegar glugginn opnar í janúar.

„Ekki sætta þig við þessa skelfilegu meðferð, komdu frekar til Arsenal,“ skrifaði Morgan á Twitter (X).

Umboðsmaður Osimhen, Roberto Calenda, gaf út yfirlýsingu vegna málsins í gær.

„Það sem birtist í dag á opinberum reikningi Napoli á Twitter er algjörlega óásættanlegt,“ sagði hann meðal annars, en myndbandinu hefur nú verið eytt.

Osimhen og Calenda íhuga lögsókn á hendur Napoli vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“