Manchester United er komið yfir gegn Crystal Palace en liðin eigast við í enska bikarnum.
Ungstirnið Alejandro Garnacho skoraði eftir 21 mínútu í kvöld eftir laglegt samspil leikmanna heimaliðsins.
Garnacho fékk sendingu inn í teiginn frá Diogo Dalot og kláraði færi sitt vel framhjá Sam Johnstone.
Dean Henderson byrjaði leikinn í marki Palace en fór meiddur af velli eftir 19 mínútur.
Hér má sjá mark Garnacho og einnig mark Casemiro sem var skorað stuttu eftir fyrsta mark leiksins.
Alejandro Garnacho goal Vs Crystal Palace🌟#MUFC #MUNCRY pic.twitter.com/va51QAWHu9
— Scotty👹 (@UTDxScotty) September 26, 2023
Casemiro’s goal against Crystal Palace #MUFC
— MUFC Scoop (@MUFCScoop) September 26, 2023