Atlético Madrid 3 – 1 Real Madrid
1-0 Alvaro Morata(‘4)
2-0 Antoine Griezmann(’18)
2-1 Toni Kroos(’35)
3-1 Alvaro Morata(’46)
Real Madrid tapaði sínum fyrsta deildarleik í kvöld er liðið mætti Atleticvo Madrid í grannaslag.
Alvaro Morata átti stórleik gegn sínu fyrrum félagi og skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri.
Antoine Griezmann komst einnig á blað en Toni Kroos gerði eina mark Real.
Um var að ræða fyrsta tap Real í sex umferðum en Atletico var að ná í sín tíundu stig.