Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir lið Norrköping í dag sem mætti Brommopojkarna í Svíþjóð.
Um var að ræða fyrsta mark Íslendingsins fyrir Norrköping sem komst í 2-0 og þannig var staðan eftir fyrri hálfleikinn.
Ísak kom liðinu yfir á 19. mínútu en Brommapojkarna skoraði svo tvö í seinni hálfleik og náði 2-2 jafntefli.
Mark hans má sjá hér.
1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson ger bortalaget ledningen mot BP! ⚪🔵
Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/l33YaEW3hY
— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) September 23, 2023