fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

433
Föstudaginn 9. maí 2025 17:30

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Hörður Snævar Jónsson fóru yfir allt það helsta í Íþróttavikunni á 433.is, en þættirnir koma út vikulega á 433.is.

Það er bras á Val í Bestu deild karla og tapaði liðið 3-0 gegn FH í síðustu umferð. Liðið og Túfa þjálfari hafa fengið mikla gagnrýni en Hörður lagði það til í þættinum að Valsarar þurfi að hafa Aron Jóhannsson í stuði svo hlutirnir gangi upp.

video
play-sharp-fill

„Seinni hálfleikurinn þeirra gegn Víkingi var besta frammistaða þeirra í sumar. Ég tel að það sé vegna þess að Aron Jóhannsson var í gír. Þeir þurfa hann af lífs og sálar kröftum í þeim gír. Hann er stemningsmaður, nær að lemja menn svolítið með sér. Hann og Hólmar þurfa að taka þetta lið núna áfram með einhverjum karakter,“ sagði Hörður.

„Við getum líka horft í leikinn gegn Vestra, þar sem hann kemur inn á og hefur góð áhrif á leikinn,“ skaut Helgi þá inn í.

„Það er búið að tala um að allir þjálfararnir séu ómögulegir. Þetta er svolítið síðasti séns fyrir ákveðna menn þarna að líta í eigin barm og taka ábyrgðina,“ sagði Hörður enn fremur um Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture