fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fékk loksins að byrja hjá Bayern en er gríðarlega ósáttur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Matthijs de Ligt er að missa vitið hjá Bayern Munchen samkvæmt þýska miðlinum Bild.

De Ligt er orðinn mjög ósáttur hjá félaginu en hann var á sínum tíma einn allra eftirsóttasti varnarmaður heims.

Hollendingurinn hefur byrjað fjóra deildarleiki Bayern á bekknum hingað til og er alls ekki sáttur með sína stöðu.

Bild fullyrðir þessar fregnir en De Ligt fékk nóg eftir 4-3 sigur á Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni þar sem hann var ónotaður varamaður.

Thomas Tuchel, stjóri Bayern, virðist ekki of hrifinn af hæfileikum De Ligt og virðist hann ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Bayern.

De Ligt fékk tækifærið í dag er Bayern vann Bochum 7-0 en um var að ræða gríðarlega þægilegan heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum