fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Vildi strax fara eftir særandi ummæli frá samherja sínum Messi – ,,Þú ert ekki bara lélegur heldur skemmir fyrir mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orð Lionel Messi urðu til þess að samherji hans Vitinha vildi komast burt frá Lionel Messi og það strax.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá en Vitinha og Messi voru saman hjá Paris Saint-Germain um tíma.

,,Þú ert ekki bara lélegur heldur ertu einnig að skemma fyrir mér,“ á Messi að hafa sagt við Vitinha sem tók orðin mjög persónulega.

Vitinha átti mjög erfitt fyrsta tímabil í París eftir komu í júlí árið 2022 en hann spilaði áður með Porto.

Vitinha er enn á mála hjá PSG en hann ákvað að halda ferli sínum áfram þar eftir að Messi skrifaði undir hjá Inter Miami.

Þeir náðu augljóslega aldrei saman en Christophe Galtier, fyrrum stjóri PSG, var staðráðinn í að nota Portúgalann – eitthvað sem Messi var ekki ánægður með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“
433Sport
Í gær

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til