fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 2 KR
1-0 Aron Elís Þrándarson(‘9)
2-0 Danijel Dejan Djuric(’31)
2-1 Benoný Breki Andrésson(’53)
2-2 Kristinn Jónsson(’73)

Víkingur þarf að bíða með það að fagna Íslandsmeistaratitlinum eftir leik sem fór fram á heimavelli liðsins í kvöld.

Um var að ræða leik í efri hluta úrslitakeppninnar en Víkingur gat unnið deildina með sigri á KR.

Allt stefndi í að þaðs yrði raunin eftir fyrri hálfleik en heimamenn voru þá með 2-0 forystu og útlitið bjart.

KR svaraði hins vegar fyrir sig í seinni hálfleik með tveimur mörkum og tryggði sér mjög gott stig.

Víkingar eru með 12 stiga forystu eftir 23 leiki en næsti leikur liðsins er úti gegn Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“