fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
433Sport

Þjóðadeildin hefst á föstudag – Tryggðu þér miða

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 16:30

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í Þjóðadeild UEFA á föstudag þegar liðið mætir Wales, en keppnin er ný af nálinni í kvennaflokki.

Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 18:00.

Stelpurnar okkar mæta svo Þýskalandi á þriðjudag á Ruhrstadion í Bochum og hefst sá leikur kl. 16:15 að íslenskum tíma. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Miðasala á leikinn gegn Wales er í fullum gangi á tix.is ásamt því að mótsmiðasala á heimaleiki liðsins í keppninni verður í gangi fram að leik á föstudag.

Miðasala á leikinn gegn Wales

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um valið sem kom mörgum á óvart á dögunum – „Hann hefur heillað mikið“

Ten Hag tjáir sig um valið sem kom mörgum á óvart á dögunum – „Hann hefur heillað mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær