fbpx
Miðvikudagur 04.október 2023
433Sport

Má fara fyrir átta og hálfan milljarð

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 15:00

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva er með klásúlu upp á 50 milljónir punda í nýjum samningi sínum við Manchester City sem virkjast næsta sumar. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Silva var lengi vel orðaður frá City í sumar en framlengdi að lokum samning sinn til 2026.

Önnur félög geta keypt hann á 50 milljónir punda án þess að City hafi neitt um það að segja. Þessi klásúla virkjast þó ekki fyrr en næsta sumar.

Barcelona og Paris Saint-Germain sýndu Silva mikinn áhuga í sumar og má gera ráð fyrir að þau geri það áfram.

Silva hefur verið frábær fyrir City undanfarin ár en hann kom frá Monaco 2017.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um valið sem kom mörgum á óvart á dögunum – „Hann hefur heillað mikið“

Ten Hag tjáir sig um valið sem kom mörgum á óvart á dögunum – „Hann hefur heillað mikið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins

KSÍ fær tæpar 15 milljónir til að uppfylla staðla kvennalandsliðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp

Ólafur Ingi velur áhugaverðan U19 hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið

Lampard spenntur fyrir stóru starfi sem hann gæti fengið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi

Ofurtölva Opta stokkar spilin og segir að svona endi tímabilið á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær

Kante og Benzema neituðu að spila af því að þessi stytta var á vellinum í gær