fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Ronaldo orðinn pirraður og hótar nú lögsókn – Segir félagið skulda sér 17 milljónir punda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er sagður vera að undirbúa lögsókn gegn sínu fyrrum félagi Juventus þar sem hann lék um stutta stund.

Sport Mediaset á Ítalíu greinir frá en Ronaldo segist eiga inni 17 milljónir punda hjá sínu fyrrum félagi.

Juventus lenti í töluverðum fjárhagsvandræðum er kórónuveiran lét fyrst til sín taka og tóku margir leikmenn á sig launalækkun.

Sport Mediaset segir að Ronaldo hafi reynt að ná samkomulagi við Juventus vegna málsins en engin niðurstaða hefur fengist.

Paulo Dybala er annar leikmaður sem tók á sig verulega launalækkun á þessum erfiðu tímum en hann ákvað að láta málið vera.

Ronaldo er í dag á mála hjá Al Nassr í Sádí Arabíu og er talinn vera launahæsti leikmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Hafa miklar áhyggjur af Messi vegna viðbragða hans í nótt

Sjáðu myndbandið: Hafa miklar áhyggjur af Messi vegna viðbragða hans í nótt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United hakka leikmann liðsins í sig vegna myndbands sem er í dreifingu

Stuðningsmenn Manchester United hakka leikmann liðsins í sig vegna myndbands sem er í dreifingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United

Sjáðu fyrsta mark Hojlund fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða

Besta deildin: Íslandsmeistaratitill Víkinga þarf að bíða