fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Orri um frumraunina í Laugardalnum: „Mjög mikill heiður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson spilaði sinn fyrsta A-landsleik á heimavelli í sigri Íslands á Bosníu í kvöld. Tilfinningin var ansi góð.

„Þetta var ótrúlega góð tilfinning og verðskuldað,“ sagði hann við 433.is eftir leik.

Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson komu inn með krafti og sá síðarnefndi lagði upp fyrir þann fyrrnefnda.

„Þeir eru tveir einstakir leikmenn og að geta komið með þá inn af bekknum gefur okkur auka gæði.“

Orri ræddi einnig frumraunina í Laugardalnum.

„Það var mjög spennandi og mjög mikill heiður. Þetta snerist um að njóta og gera sitt besta.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“