fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Tíu bestu kaupin í enska á þessu tímabili að mati sérfræðinga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City voru bestu kaupin í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þessu halda blaðamenn Daily Mail fram.

Tíu bestu kaupin í deildinni á þessu tímabili en vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko sem Arsenal keypti frá Manchester City raðar sér í annað sætið.

Manchester United á tvo leikmenn á listanum en auk Haaland er það Manuel Akanji varnarmaður City sem kemst á listann.

Listinn er áhugaverður og má sjá hér að neðan.

Tíu bestu kaupin hjá Daily Mail:
10. Ben Mee – Brentford
9. Morgan Gibbs-White – Nottingham Forest
8. Alexander Isak – Newcastle
7. Joao Palhinha – Fulham
6. Pervis Estupinan – Brighton

Getty Images

5. Lisandro Martinez – Manchester United
4. Manuel Akanji – Manchester City
3. Casemiro – Manchester United
2. Oleksandr Zinchenko – Arsenal
1. Erling Haaland – Manchester City

Erling Haaland.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Kamala Harris í vanda

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu

Maðurinn á brúnni ekki lengur í hættu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd