fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Keane kominn með ógeð af því að gagnrýna sama leikmanninn – Má ekki spila á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 15:14

Gary Neville og Roy Keane/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea má ekki vera markvörður Manchester United ef liðið ætlar sér að keppa um helstu titla Evrópu.

Þetta segir Roy Keane, fyrrum leikmaður liðsins, en De Gea er ansi umdeildur á meðal stuðningsmanan liðsins.

De Gea var ekki sannfærandi í 2-1 tapi gegn Manchester City í gær en um var að ræða leik í úrslitum enska bikarsins.

Keane er sjálfur goðsögn Rauðu Djöflana en hann vill ekki sjá Spánverjann verja mark liðsins á næsta tímabili.

De Gea vann þó gullhanskann í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er sá markmaður sem hélt sem hreinu oftast.

,,Þeir þurfa nýjan markmann og þá einnig framherja í heimsklassa. Ég er kominn með ógeð af því að segja þetta,“ sagði Keane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford