fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Hefur fengið sig fullsaddan af kynþáttaníði og brast í grát – „Ég er svo þreyttur á þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Rodallega fyrrum framherji Wigan í ensku úrvalsdeildinni hefur fengið nóg af rasisma í kringum fótboltann og brast í grát eftir leik.

Rodallega leikur með Santa Fe í Kólumbíu og varð fyrir miklum rasisma í leik gegn Gimnasia frá Argentínu.

„Ég er orðinn svo þreyttur á þessu,“ sagði Rodallega eftir leik þegar hann brast í grát.

Hann segist hafa verið kallaður api á meðan leiknum stóð og fleiri ljót orð voru einnig notuð. Hann segir svona orð særa meira en að tapa leik sem þessum.

Rodallega er reyndur framherji sem átti góða spretti á Englandi áður en hann hélt heim til Kólumbíu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís spilaði í grátlegu tapi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildarinnar

Sveindís spilaði í grátlegu tapi Wolfsburg í úrslitum Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik enska bikarsins – Fred byrjar á miðjunni

Byrjunarliðin í úrslitaleik enska bikarsins – Fred byrjar á miðjunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varð moldríkur í ensku úrvalsdeildinni en selur nú bakpoka fyrir 30 þúsund krónur

Varð moldríkur í ensku úrvalsdeildinni en selur nú bakpoka fyrir 30 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Varpa nýju ljósi á framtíð Gylfa Þórs – Gæti gert þessa kröfu

Varpa nýju ljósi á framtíð Gylfa Þórs – Gæti gert þessa kröfu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“