fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Haaland birtir mynd af subbulegu sári eftir að hafa verið tæklaður í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City fékk að finna fyrir því þegar liðið gerði jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland tókst ekki að skora í leiknum en lagði upp mark fyrir Phil Foden. Haaland birti mynd af ljótu sári á löpp sinni.

City hafði þegar tryggt sér Englandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð fyrir leik gærkvöldsins. Brighton stóð vel í liði City sem þó komst yfir á 25. mínútu leiksins með marki Phil Foden.

Skömmu síðar kom Kaoru Mitoma boltanum í netið fyrir Brighton en var markið dæmt af vegna hendi. Julio Enciso jafnaði hins vegar fyrir heimamenn með frábæru marki á 38. mínútu. Staðan í hálfleik jöfn.

Það var útlit fyrir að Erling Braut Haaland væri að tryggja City sigurinn þegar tíu mínútur lifðu leiks. Mark hans var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu í aðdragandum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“