fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Barcelona í klandri – Fullur og reiður skaut hann úr byssu í kringum fólk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 10:30

Douglas til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Pereira fyrrum varnarmaður Barcelona hefur verið handtekinn í heimalandi sínu eftir að hafa skotið úr byssu á bílastæði.

Atvikið átti sér stað í höfuðborg Brasilíu í lok apríl en Pereira er 32 ára gamall.

Pereira hafði verið að hella áfengi í sig um borð í bát en lenti í rifrildum og yfirgaf hópinn sem hann var með.

Pereira gekk eftir það í gegnum skóg en endaði á íþróttasvæði. Hann var beðin um að yfirgefa svæðið þar eftir ógnandi hegðun.

Næst gekk Pereira út á bílastæði og byrjaði að skjóta úr byssu sinni upp í loftið. Málið er á borði yfirvalda.

Pereira er án félags eftir að samingur hans við Besiktas í Tyrklandi rann út á síðasta ári. Hann gekk í raðir Barcelona árið 2014 frá Sao Paulo en lék aðeins átta leiki á fimm árum.

Á þeim árum var hann meðal annars lánaður til Sporting Gijon, Benfica og Sivasspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baldur til nýliðanna

Baldur til nýliðanna
433Sport
Í gær

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Í gær

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur