fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Barcelona í klandri – Fullur og reiður skaut hann úr byssu í kringum fólk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 10:30

Douglas til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Pereira fyrrum varnarmaður Barcelona hefur verið handtekinn í heimalandi sínu eftir að hafa skotið úr byssu á bílastæði.

Atvikið átti sér stað í höfuðborg Brasilíu í lok apríl en Pereira er 32 ára gamall.

Pereira hafði verið að hella áfengi í sig um borð í bát en lenti í rifrildum og yfirgaf hópinn sem hann var með.

Pereira gekk eftir það í gegnum skóg en endaði á íþróttasvæði. Hann var beðin um að yfirgefa svæðið þar eftir ógnandi hegðun.

Næst gekk Pereira út á bílastæði og byrjaði að skjóta úr byssu sinni upp í loftið. Málið er á borði yfirvalda.

Pereira er án félags eftir að samingur hans við Besiktas í Tyrklandi rann út á síðasta ári. Hann gekk í raðir Barcelona árið 2014 frá Sao Paulo en lék aðeins átta leiki á fimm árum.

Á þeim árum var hann meðal annars lánaður til Sporting Gijon, Benfica og Sivasspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands