fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann finni fyrir verðmiðanum sem félagið borgaði fyrir hann.

Chelsea borgaði 89 milljónir fyrir Mudryk í janúar en hann kom frá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Mudryk hefur átt ágætis leiki með Chelsea en hefur þó ekki staðist allar væntingar hingað til.

Úkraínumaðurinn viðurkennir að verðmiðinn hafi áhrif en að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem hann finni fyrir pressu.

,,Ég get sagt já, pressan er mikil en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég finn fyrir pressu,“ sagði Mudryk.

,,Ég er hrifinn af pressunni því einn daginn, sá sem sagði að ég væri aumingi, hann mun segja að ég sé sigurvegari. Tíminn mun leiða það í ljós.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á toppslag Grindavíkur og Aftureldingar í beinni hér

Horfðu á toppslag Grindavíkur og Aftureldingar í beinni hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Almenn miðasala hefst á morgun

Almenn miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Firmino birtir fallegt myndband þegar hann kvaddi Liverpool félaga sína – Fjölskyldan við það að bresta í grát

Firmino birtir fallegt myndband þegar hann kvaddi Liverpool félaga sína – Fjölskyldan við það að bresta í grát