fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Ilkay Gundogan sé búinn að ná samkomulagi við Barcelona um að ganga í raðir félagsins næsta sumar.

Þetta segir Ilhan Gundogan sem starfar bæði sem umboðsmaður miðjumannsins og er frændi hans.

Barcelona var talið vera búið að tryggja sér þjónustu Gundogan sem verðúr samningslaus í júní.

Það eru hins vegar kjaftasögur og eru ennlíkur á að Þjóðverjinn verði um kyrrt í Manchester.

,,Við erum klárlega ekki búnir að ná samkomulagi við neitt félag. Ilkay er aðeins að einbeita sér að Manchester City,“ sagði Ilhan.

,,Hann er á mikilvægum tímapunkti á tímabilinu og við einbeitum okkur að því. Hvar Ilkay spilar á næsta tímabili er enn opið mál.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: FH gerði ansi góða ferð norður

Besta deild kvenna: FH gerði ansi góða ferð norður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta að Karitas hafi slitið hásin

Blikar staðfesta að Karitas hafi slitið hásin
433Sport
Í gær

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“