fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

De Gea hafnaði samningstilboði Manchester United – Telur sig eiga meira skilið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea hafnaði fyrsta tilboði Manchester United um nýjan samning. The Athletic segir frá.

Samningur spænska markvarðarsins á Old Trafford rennur út í sumar og getur hann farið frítt þá ef hann framlengir ekki.

Báðir aðilar vilja hins vegar finna lausn svo leikmaðurinn geti verið áfram.

De Gea og hans fulltrúar voru ekki alveg nógu sáttir með fyrsta tilboð United og telja hann eiga meira skilið.

De Gea er launahæsti markvörður heims með 375 þúsund pund á viku. Hann áttar sig á að hann fær ekki sömu upphæðir með nýjum samningi.

Þrátt fyrir það vill De Gea að United hækki tilboð sitt aðeins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann