fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Undankeppni EM – Scott McTominay kaffærði Spánverja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay var hetja Skotlands er liðið vann 2-0 sigur á Spáni í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. McTominay skoraði bæði mörk Skota.

McTominay hefur verið sjóðandi heitur í þessu verkefni og skoraði einnig tvö mörk í fyrsta leiknum gegn Kýpur.

Luis De La Fuente gerði níu breytingar á byrjunarliði Spánar frá sigri á Noregi og fær væntanlega mikla gagnrýni fyrir liðsvalið sitt.

Í þessum sama riðli var Noregur á útivelli gegn Georgíu og náði aðeins í jafntefli. Á sama tíma er Skotland með fullt hús stiga en Noregur aðeins stig, búist er við að þessi lið berjist um annað sætið í riðlinum.

Sviss vann öruggan sigur á Ísrael í kvöld og þá tapaði Tyrkland á heimavelli gegn sterku liði Króata.

Úrslit kvöldsins:
Kósóvó 1 – 1 Andorra
Rúmenía 2 – 1 Belarús
Sviss 3 – 0 Israel
Wales 1 – 0 Lettland
Tyrkland 0 – 2 Króatía
Skotland 2 – 0 Spánn
Georgía 1 – 1 Noregur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Í gær

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni