fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Segir að Van Dijk sé lélegur leiðtogi – „Hann er ekki hreinn og beinn í samskiptum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten einn fræknasti knattspyrnumaður í sögu Hollands segir að mikill reykur sé í kringum Virgil van Dijk innan vallar en lítið gerist.

Van Basten segir hollenska fyrirliðann ekki segja mikið innan vallar þrátt fyrir að vera með læti.

„Hann er með læti en hann segir ekki neitt,“ segir Van Basten sem átti frábæran feril sem sóknarmaður.

„Hann er ekki hreinn og beinn í samskiptum sínum, góður fyrirliði hugsar og lætur vita hvað er í gangi. Hann er mitt á milli, hann skapar usla, sem skapar misskilning. Það er eitthvað sem fyrirliði á að koma í veg fyrir.“

„Hann er góður í klefanum, hann er hvorki góður í taktík eða tæknilega sem leikmaður. Þetta hefur ekkert með meiðsli hans að gera, hans vandamál eru sem leiðtogi.“

„Hann er með læti en segir bara ekki neitt, það er sannleikurinn. Leiðtogi er eitthvað sem er meðfætt, einhver sem gerir allt til þess að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta