fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að það sé möguleiki að Carlo Ancelotti taki við brasilíska landsliðinu.

Rodrygo vinnur með Ancelotti hjá Real í dag en sá síðarnefndi er sterklega orðaður við landslið Brassana.

Samkvæmt Rodrygo eru líkur á að Ancelotti sé að taka við Brasilíu en það mun koma í ljós á næstu vikum eða í sumar.

,,Við tölum um þetta í smá gríni en í hverju gríni þá leynist smá sannleikur. Staðan er nokkuð erfið. Þú þarft að yfirgefa Real Madrid til að koma hingað,“ sagði Rodrygo.

,,Ég get ekki sagt hvað mun eiga sér stað en það væri mikill heiður að fá hann til að þjálfa hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjustu fregnir af Kane jákvæðar fyrir Manchester United og ýta undir það sem hefur verið sagt

Nýjustu fregnir af Kane jákvæðar fyrir Manchester United og ýta undir það sem hefur verið sagt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það