fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Nú eru tæpar þrjár klukkustundir í að Íslenska karlalandsliðið mæti Bosníu-Hersegóvínu í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Íslenska liðið hefur æft í Munchen framan af viku en mætti til Bosníu í gær og er klárt í leikinn.

Frá vellinum í Zenica nú fyrir skömmu.

Veðrið hér í Zenica er til fyrirmyndar. Það hefur verið sól og yfir 20 stiga hiti í nær allan dag og er enn vel hlýtt þó sólin sé nú sest.

Grasið sjálft hefur verið til umræðu. Það má sjá mikið af blettum í því, líkt og meðfylgjandi myndir sína, en það virðist þó ekki alslæmt.

Það er komið að stóra prófi Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara. Eftir nokkuð vel lukkað þróunarferli undanfarin ár er komið að stóra prófinu. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg
Hide picture