fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gert grín að Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, er hann lék með Manchester United.

Það er Scholes sjálfur sem greinir frá þessu en hann keypti takkaskó fyrir 50 pund á sínum tíma.

Liðsfélagar Scholes vissu að um ódýra týpu væri að ræða en yfirleitt eru þrjár tegundir af takkaskóm og sú dýrasta er yfirleitt rándýr.

Atvinnumaðurinn Scholes keypti miðjuparið og áttaði sig á þeirri staðreynd of seint.

,,Ég keypti takkaskó og held að þeir hafi kostað í kringum 50 pund,“ sagði Scholes í samtali við BBC.

,,Þeir voru alveg eins og strákarnir klæddust, sami litur og allt það. Ég held hins vegar að ég hafi keypt ódýrari gerðina.“

,,Það var ekki fyrr en ég var að hita upp að ég fattaði það. Ég bjóst við að þetta væru góðir skór. Ég borgaði 50 pund fyrir þá og hélt að þeir væru málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
433Sport
Í gær

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn