fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Er þetta framherjinn sem Ten Hag kaupir í sumar? – Til sölu fyrir rúmar 90 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 14:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani framherji Eintracht Frankfurt í Þýskalandi er ofarlega á óskalista Manchester United í sumar. Þýska blaðið Bild heldur þessu fram.

Framherjinn sem er 24 ára gamall og er frá Frakklandi hefur átt góðu gengi að fagna í Þýskalandi.

Bild segir að Frankfurt sé til í að skoða framherjann ef tilboð í kringum 90 milljónir punda berst í hann.

Kolo Muani vakti athygli fyrir kraftmiklar innkomur í franska landsliðið á Heimsmeistaramótinu í Katar í vetur.

PSG hefur einnig áhuga á Kolo Muani en Erik ten Hag stjóri Manchester United setur mikla áherslu á það að krækja í sóknarmann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla