fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Er þetta framherjinn sem Ten Hag kaupir í sumar? – Til sölu fyrir rúmar 90 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 14:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani framherji Eintracht Frankfurt í Þýskalandi er ofarlega á óskalista Manchester United í sumar. Þýska blaðið Bild heldur þessu fram.

Framherjinn sem er 24 ára gamall og er frá Frakklandi hefur átt góðu gengi að fagna í Þýskalandi.

Bild segir að Frankfurt sé til í að skoða framherjann ef tilboð í kringum 90 milljónir punda berst í hann.

Kolo Muani vakti athygli fyrir kraftmiklar innkomur í franska landsliðið á Heimsmeistaramótinu í Katar í vetur.

PSG hefur einnig áhuga á Kolo Muani en Erik ten Hag stjóri Manchester United setur mikla áherslu á það að krækja í sóknarmann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah