fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Er þetta framherjinn sem Ten Hag kaupir í sumar? – Til sölu fyrir rúmar 90 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 14:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani framherji Eintracht Frankfurt í Þýskalandi er ofarlega á óskalista Manchester United í sumar. Þýska blaðið Bild heldur þessu fram.

Framherjinn sem er 24 ára gamall og er frá Frakklandi hefur átt góðu gengi að fagna í Þýskalandi.

Bild segir að Frankfurt sé til í að skoða framherjann ef tilboð í kringum 90 milljónir punda berst í hann.

Kolo Muani vakti athygli fyrir kraftmiklar innkomur í franska landsliðið á Heimsmeistaramótinu í Katar í vetur.

PSG hefur einnig áhuga á Kolo Muani en Erik ten Hag stjóri Manchester United setur mikla áherslu á það að krækja í sóknarmann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Í gær

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Í gær

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum