fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
433Sport

Segir að þetta séu dagarnir sjö þar sem Arsenal klúðri öllu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að Manchester City vinni deildina,“ segir Jamie O´Hara fyrrum miðjumaður Tottenham og sérfræðingur Talkport í dag.

O´Hara telur að á sjö daga kafla í lok apríl og í byrjun maí muni Arsenal kasta frá sér forskotinu sem toppliðið hefur í dag.

„City verður nálægt þegar fimm leikir eru eftir og þá mun Arsenal klúðra þessu, þetta heyrði ég um daginn og tek undir það.“

„Það er mikill fótbolti eftir, Arsenal á eftir að spila við City. Þeir spila við City, svo er það leikur við Chelsea sem eru að ná takti og svo útileikur gegn Newcastle.“

„Þrír rosalegir leikir þar sem Arsenal mun klúðra titlinum. Það er þessi vika frá 29 apríl til 6 maí þar sem ég held að Arsenal tapi deildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Í gær

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Í gær

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó