fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Draumur Gakpo var að fara til Manchester United – Hætti að hlusta og hlustaði á Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 13:30

Van Nistelrooy átti góða tíma hjá United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy þjálfari PSV í Hollandi segir að Cody Gakpo hafi hlustað á Virgil van Dijk frekar en sig þegar hann ákvað fara til Liverpool í janúar.

Nistelrooy sem var áður framherji Manchester United segir að það hafi verið draumur Gakpo að fara til United.

United var hins vegar ekki tilbúið að festa kaup á hollenska framherjanum í janúar og Nistelrooy ráðlagði honum að bíða fram á sumar.

Getty Images

„Draumur Gakpo var að fara til Manchester United, ég ráðlagði honum að bíða til sumars,“ sagði Nistelrooy.

„Það gerðist svo eitthvað, hann neitaði að hlusta á ráð mín og fór að hlusta á Virgil van Dijk. Hann sannfærði hann um að koma til Liverpool.“

Gakpo hefur ekki byrjað vel hjá Liverpool en honum hefur ekki tekist að skora eða leggja upp frá því að hann fékk lékheimild í byrjun janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekkert í röflinu í fólki á Akureyri

Botnar ekkert í röflinu í fólki á Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á rándýra bílnum og fékk gríðarlega athygli eftir kvöldmat – Aðeins tíu til í heiminum

Mætti á rándýra bílnum og fékk gríðarlega athygli eftir kvöldmat – Aðeins tíu til í heiminum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Í gær

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Í gær

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“