fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 18:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwod er samkvæmt enskum blöðum byrjaður að skoða næstu skref á ferli sínum, óvíst er hvort hann fái að spila aftur fyrir Manchester United.

Greenwood hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fyrrum unnustu sinni en málið var látið falla niður í síðustu viku.

Frá því að lögregla hóf rannsókn hefur Greenwood ekki fengið að æfa eða spila með United. Félagið skoðar nú málið, gæti félagið tekið þá ákvörðun að rifta samningi hans.

Greenwood þénar 75 þúsund pund á viku til ársins 2025 og þyrfti United að greiða þá upphæð til framherjans sem er 21 árs gamall.

Verði það niðurstaðan segja ensk blöð að Greenwood og hans fólk horfi til þess að hann fari til Kína og spili þar.

Þar getur Greenwood samkvæmt fréttum fengið 50 þúsund pund á viku og eru félög þar í landi sögð áhugasöm um að krækaj í Greenwood. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en hann var á Íslandi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Foo Fighters rokkmessa
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin hafnaði boðinu – Fá ekki að mynda á bakvið tjöldin

Enska úrvalsdeildin hafnaði boðinu – Fá ekki að mynda á bakvið tjöldin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Af hverju má þetta ekki vera svona? Hvern erum við að vernda með þessu?“

„Af hverju má þetta ekki vera svona? Hvern erum við að vernda með þessu?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Í gær

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu