fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Afsökun Guardiola eftir leik í gær vekur mikla furðu – Ferðalagið til London er svo erfitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru allir að kaupa þá afsökun Pep Guardiola að ferðalag til Lundúna sé ein af ástæðum þess að liðið tapaði gegn Tottenham í gær.

Guardiola steig fram eftir leikinn í gær og fór að tala um að erfitt væri orðið að ferðast til Lundúna.

„Að koma til London er eins og að ferðast til Norður Evrópu,“ sagði Guardiola eftir leik.

„Það tekur fjóra og hálfan tíma að komast frá Manchester á hótelið í London, það er svo þreytandi að koma til London. Því miður.“

„Við þurfum að fara aftur til Manchester og undirbúa leik gegn Aston Villa.“

Tapið gegn Tottenham gæti verið dýrkeypt fyrir City en liðið er fimm stigum á eftir toppliði Arsenal sem tapaði gegn Everton á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira