fbpx
Föstudagur 31.mars 2023
433Sport

Guðlaugur Þór nefnir eitt sem stendur upp úr – Segir þetta skyggja á árangurinn

433
Laugardaginn 25. febrúar 2023 10:00

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó ásamt Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og þar var farið yfir víðan völl í íþróttaheiminum.

Í upphafi þáttar var Guðlaugur beðinn um að draga upp mynd af íþróttaferli sínum.

„Það þekkja mig of margir til að ég geti sagt eitthvað sem hljómar vel,“ svaraði Guðlaugur þá. „Hann var áhugaverður, ég hafði mjög gaman að þessu og spilaði með meistaraflokki Skallagríms í fótbolta.

Það verður auðvitað að segjast að það sem stendur upp úr er þegar að ég skoraði fallegasta markið á Akureyravelli árið 1986.“

Guðlaugur hitti dómara leiksins um kvöldið og sá staðfesti það.

„Hann sagðist vera búinn að vera í þessum bransa lengi og hef aldrei séð svona fallegt mark.“

Guðlaugur segir markið hafa átt rætur sínar í skoti lengst fyrir utan vítateig, boltinn fór beinustu leið upp í samskeytin.

„Markvörðurinn átti ekki séns. Ef við hefðum ekki tapað 13-0, þá væri þetta bara rosalega gott.“

Nánari umræðu um íþróttaferil Guðlaug Þórs má sjá hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Edda Falak braut lög
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot

Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó