fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 11:35

Heiðdís eftir að hafa skrifað undir samning við Basel / Mynd: Basel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir hefur skrifað undir samning við svissneska liðið Basel. Þetta tilkynnir félagið með yfirlýsingu á heimasíðu sinni.

Samningur Heiðdísar við Basel gildir til sumarsins 2025 en hún gengur til liðs við félagið frá Breiðabliki þar sem hún varð í tvígang Íslandsmeistari.

Þá var Heiðdís einnig á mála hjá portúgalska stórliðinu Benfica á sínum tíma en þangað var hún lánuð í upphafi árs 2022.

Heiðdís er uppalinn hjá Hetti frá Egilstöðum og þar steig hún sín fyrstu skref í meistaraflokksbolta. Árið 2015 kom svo kallið frá Selfyssingum og spilaði Heiðdís þar árunum 2015-2016 áður en hún skipti loks yfir til Breiðabliks.

Sem miðvörður að upplagi hefur Heiðdís spilað 126 leiki í efstu deild hér á landi, þá á hún að baki yfir 280 meistaraflokksleiki sem og landsleiki fyrir yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast