fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Mögnuð staðreynd um lygilegan félagaskiptaglugga Chelsea

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 11:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni eyddu 815 milljónum punda í nýja leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar. Jafngildir það tæpum 142 milljörðum íslenska króna.

Til samanburðar er þetta þrisvar sinnum meiri eyðsla hjá enskum félögum en í janúar í fyrra.

Chelsea var fyrirferðarmest af félögum deildarinnar og eyddu 37 prósentum af þessum 815 milljónum punda. Eyddi félagið meira en félög í efstu deildum Spánar, Frakklands, Ítalíu og Þýskalands til samans.

Enzo Fernandez. Getty Images

Chelsea gerði Enzo Fernandez í gær að dýrasta leikmanni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Hann var keyptur frá Benfica á tæpar 107 milljónir punda.

Þá keypti félagið Mykhailo Mudryk frá Shakhtar Donetsk á tæpar 90 milljónir punda. Leikmenn á borð við Joao Felix og Benoit Badiashile komu einnig í janúar, sá fyrrnefndi á láni.

Bournmouth, sem er í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, eyddi næst mest allra félaga í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“