fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

Viðar sagður skoða mögulega heimkomu – Laus í Búlgaríu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 16:00

Viðar Örn Kjartansson í leik með landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson er sagður skoða það að koma heim til Íslands og spila hér á landi. Um þetta var rætt í Dr. Football í dag.

„Þetta hefur ekkert verið frábært síðustu ár,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson.

Viðar er sagður hafa losað sig undan samningi við CSKA 1948 í Búlgaríu og gæti skoðað heimkomu.

Viðar hefur verið í atvinnumennsku frá árinu 2014 og leikið víða, meðal annars í Kína, Rússlandi og Grikklandi..

Viðar hefur leikið rúmlega 30 landsleiki fyrir Ísland en hann verður 34 ára gamall á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Liverpool fer á Old Trafford – Tæpt hjá Chelsea

England: Liverpool fer á Old Trafford – Tæpt hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe talinn vera með mann efstan á óskalistanum

Ratcliffe talinn vera með mann efstan á óskalistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska bikarnum – Antony byrjar

Byrjunarliðin í enska bikarnum – Antony byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlegið að ummælum stjórnarformannsins – ,,Mudryk er hæfileikaríkasti leikmaður heims“

Hlegið að ummælum stjórnarformannsins – ,,Mudryk er hæfileikaríkasti leikmaður heims“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool skipuleggur rútuferð um alla borgina til að kveðja Klopp

Liverpool skipuleggur rútuferð um alla borgina til að kveðja Klopp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð

Sjáðu myndina: Á brjóstunum til að auglýsa barnabók sína – Eyddi henni eftir mörg ljót skilaboð