fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Mikil reiði eftir að þekktur maður lagði í stæði fyrir fatlaða og notaðist við skírteini látins aðila

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ravel Morrison var á dögunum sektaður um þúsund pund fyrir að nota skírteini látins manns til að leggja í stæði fyrir fatlaða.

Hinn þrítugi Morrison er þekktur vandræðagemsi en hann þótti mikið efni á sínum yngri árum þegar hann var á mála hjá Manchester United.

Ekki rættist þó almennilega úr honum en hann spilar með DC United í dag.

Ravel Morrison

Atvikið á dögunum átti sér stað í miðborg Manchester í síðustu viku.

Morrison segist hafa keypt skírteinið af aðila á 50 pund, en það var áður í eigu manns sem lést í febrúar 2022.

Hefur Morrison eðlilega hlotið mikla gagnrýni vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt

UEFA birtir myndband þar sem nýtt fyrirkomulag á Meistaradeildinni er útskýrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?

Mánuðir í að ballið byrji: Hvar þurfa liðin að styrkja sig og endar Gylfi á Hlíðarenda?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina

Þorvaldi finnst ekki tímabært að setja á kynjakvóta fyrir stjórnina
433Sport
Í gær

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma
433Sport
Í gær

Markavélin með klúður tímabilsins? – Sjáðu myndbandið ótrúlega

Markavélin með klúður tímabilsins? – Sjáðu myndbandið ótrúlega