fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mikil reiði eftir að þekktur maður lagði í stæði fyrir fatlaða og notaðist við skírteini látins aðila

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 08:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ravel Morrison var á dögunum sektaður um þúsund pund fyrir að nota skírteini látins manns til að leggja í stæði fyrir fatlaða.

Hinn þrítugi Morrison er þekktur vandræðagemsi en hann þótti mikið efni á sínum yngri árum þegar hann var á mála hjá Manchester United.

Ekki rættist þó almennilega úr honum en hann spilar með DC United í dag.

Ravel Morrison

Atvikið á dögunum átti sér stað í miðborg Manchester í síðustu viku.

Morrison segist hafa keypt skírteinið af aðila á 50 pund, en það var áður í eigu manns sem lést í febrúar 2022.

Hefur Morrison eðlilega hlotið mikla gagnrýni vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“