fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Hefur gaman að sögusögnum um sig og Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segir að það sé gaman að vera orðaður við stórlið en hann er þó með alla einbeitingu á Villa.

Miðjumaðurinn hefur sterklega verið orðaður við Arsenal sem vill styrkja sig á miðsvæðinu.

„Ég er mjög ánægður með að heyra af sögusögnunum en ég er hjá Aston Villa og einbeiting mín er öll hér. Ég eyði ekki miklum tíma í að skoða þessar fréttir,“ segir Luiz.

„Ég sé þær en einbeiti mér ekki að þeim. Hausinn minn er hér hjá Aston Villa.“

Villa hefur átt frábært tímabil hingað til og er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina