fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Arteta telur að þetta sé stigafjöldinn sem tryggir Englandsmeistaratitilinn í vor

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, telur að það gæti þurft hátt í 100 stig til að vinna ensku úrvalsdeildina í ár.

Arsenal er á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot um þessar mundir en liðið hafnaði í öðru sæti á síðustu leiktíð, á eftir illviðráðanlegu liði Manchester City.

„Ég held að ef þú nærð í 96-100 stig vinnir þú deildina,“ sagði Arteta á blaðamannafundi, en Arsenal mætir Luton í kvöld.

Blaðamenn minntu Arteta á að hann hafi sett Arsenal 90 stiga markmið á síðustu leiktíð.

„Þannig ég segi tölu og ykkur líkar ekki við hana. Viljiði að ég breyti?“ sagði Spánverjinn og hló.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“