fbpx
Mánudagur 04.mars 2024
433Sport

Arteta telur að þetta sé stigafjöldinn sem tryggir Englandsmeistaratitilinn í vor

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, telur að það gæti þurft hátt í 100 stig til að vinna ensku úrvalsdeildina í ár.

Arsenal er á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot um þessar mundir en liðið hafnaði í öðru sæti á síðustu leiktíð, á eftir illviðráðanlegu liði Manchester City.

„Ég held að ef þú nærð í 96-100 stig vinnir þú deildina,“ sagði Arteta á blaðamannafundi, en Arsenal mætir Luton í kvöld.

Blaðamenn minntu Arteta á að hann hafi sett Arsenal 90 stiga markmið á síðustu leiktíð.

„Þannig ég segi tölu og ykkur líkar ekki við hana. Viljiði að ég breyti?“ sagði Spánverjinn og hló.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna

Æfir í London og útilokar að skórnir séu farnir á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“

Ten Hag sáttur eftir tapið: ,,Á öðrum degi hefðum við getað unnið viðureignina“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni

Líklega rekinn strax ef liðið dettur úr leik í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“

Heyrði Messi tala ensku í fyrsta sinn – ,,Ég skildi allt sem hann sagði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Evans og Varane gegn Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað

Forsetinn staðfestir að bláa spjaldið verði ekki notað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“

Segist vorkenna Pogba og stendur með honum – ,,Íþróttin er að missa sjaldgæfan leikmann“
433Sport
Í gær

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“

Ný tegund af viðtölum á RÚV vöktu mikla athygli – „Allir til í þetta hingað“