fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ten Hag sannfærður: ,,Þeir vilja vinna með mér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 09:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er með stuðning frá nýjum eigendum félagsins að eigin sögn.

Sir Jim Ratcliffe eignaðist 25 prósent hlut í Man Utd á dögunum og mun sjá um fótboltahlið félagsins.

Ten Hag er umdeildur á meðal stuðningsmanna enska stórliðsins en gengið á þessu tímabili hefur ekki verið gott.

Hollendingurinn er þó sannfærður um að hann sé öruggur í sínu starfi og að hann geti myndað gott samband við nýja eigendur.

,,Ég hef ekki talað við þá ennþá en það mun koma að því og ég hlakka til,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir vilja vinna með mér og ég vil vinna með þeim. Við munum ræða saman og funda og svo sjáum við til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta