Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester City og Tottenham eigast við.
Englandsmeistararnir frá Manchester þurfa á sigri að halda til að halda í við topplið Arsenal – fjögur stig skilja liðin að.
Tottenham byrjaði tímabilið frábærlega en hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum.
Hér má sjá byrjunarliðin á Etihad.
Manchester City: Ederson, Walker, Dias, Gvardiol, Akanji, Rodri, Silva, Foden, Alvarez, Doku, Haaland.
Tottenham Hotspur: Vicario, Porro, Royal, Davies, Udogie, Bissouma, Lo Celso, Gil, Johnson, Kulusevski, Son.