fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 10:28

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker og eiginkona hans Annie hafa gengið í gegnum erfiða tíma undanfarið, Walker hefur ekki alltaf verið að gista heima hjá sér vegna ósættis í sambandinu.

Ensk blöð fjalla um málið og segja deilur þeirra snúast um það að Walker á barn með Lauryn Goodman.

Barnið er þriggja ára gamalt en Walker barnaði hana á meðan hann og Annie voru saman.

„Við erum ekki hætt saman, ég er mættur hérna á heimili okkar,“ segir Walker við ensk blöð en þau sátu fyrir honum fyrir utan heimili þeirra í gær.

Annie hefur fyrirgefið Walker ýmislegt, þar á meðal barnið sem hann eignaðist með annari konu en að auki hefur hann oft komist í fréttirnar fyrir heimskulega hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli