fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 19:21

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gekk ekkert hjá Chelsea í dag sem spilaði við Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Everton hefur spilað mjög vel undanfarnar vikur og fór nokkuð létt með Chelsea og vann 2-0 heimasigur.

Chelsea varð fyrir áfalli snemma leiks en fyrirliði liðsins, Reece James, var tekinn af velli eftir aðeins 27 mínútur.

James meiddist og þurfti að fara af velli en hann hefur glímt við töluvert af meiðslum á leiktíðinni.

Bakvörðurinn virðist ekki getað haldið sér heilum sem er alvöru áhyggjuefni fyrir þá bláklæddu fyrir framhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina

City fjármagnar 63 milljarða höll í Manchester – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni

Liverpool heppið með drátt í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Í gær

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton

Mbappe horfði á nánast alla leiki Everton
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli