fbpx
Föstudagur 23.febrúar 2024
433Sport

Alfreð heiðraður í Þýskalandi um helgina fyrir sitt framlag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu verður heiðraður í Þýskalandi á sunnudag. Hann verður þá gestur á leik Augsburg og Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð var leikmaður Augsburg í sex ár en hann fór frá félaginu sumarið 2022.

Augsburg var allan tímann í þýsku úrvalsdeildinni á meðan Alfreð var hjá félaginu og reyndist hann félaginu afar vel.

Alfreð skoraði 37 mörk fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni og er hann markahæsti leikmaður í sögu félagsins í deildinni.

Forráðamenn félagsins vilja þakka framherjanum knáa fyrir hans framlag til félagsins en Alfreð leikur með Eupen í Belgíu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu

Sveindís Jane mætt aftur í byrjunarliðið – Landsleikurinnn hefst klukkan 15 í Serbíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kveðjubréf Vöndu -„Ég geng nú glöð út í sumarið, með góðar minningar“

Kveðjubréf Vöndu -„Ég geng nú glöð út í sumarið, með góðar minningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra

Hún vill hring á fingur en hann tekur það ekki í mál – Sjáðu kostulegt samtal þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frambjóðendur til stjórnar í feluleik á meðan formannsefnin eru á fullu

Frambjóðendur til stjórnar í feluleik á meðan formannsefnin eru á fullu
433Sport
Í gær

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli

Aðeins tvítugur en ákvað að eyða um milljarð í fyrstu fasteignina – Sjáðu stórkostlegt glæsibýli
433Sport
Í gær

Verður mjög glaður en lofar að fagna ekki um helgina

Verður mjög glaður en lofar að fagna ekki um helgina