fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
433Sport

Sjáðu lygilega atburði í gær – Hermenn á meðal þeirra sem komu Salah til varnar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 07:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórt teymi öryggisvarða og hermanna kom Mohamed Salah, stjörnu Liverpool, til varnar í leik Egyptalands gegn Síerra Leóne í gær.

Áhorfendur gerðu þá atlögu að Salah og liðsfélögum hans með því að hlaupa inn á völlinn. Fjölmiðlar ytra halda því fram að þar hafi átt í hlut bæði stuðningsmenn Liverpool og Salah sem höfðu ekkert illt í hyggju en að aðrir hafi hreinlega ætlað að veitast að honum.

Um var að ræða leik í undankeppni HM og lauk honum með 0-2 sigri Egypta. Hér að neðan má sjá atvikið sem um ræðir og þá sveit manna sem komu Salah til varnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins

Búið að draga í riðla á EM – Svona yrði riðill íslenska liðsins
433Sport
Í gær

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust
433Sport
Í gær

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“

Hjálmar segir frá því sem hann lenti í á fótboltaleik – „Maður var þarna eins og hálfviti“