fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Mourinho gæti fengið tvo frá Chelsea í viðbót

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, er að skoða leikmenn liðsins sem hann vill fá til Roma á Ítalíu.

Um er að ræða tvo varnarmenn eða þá Trevoh Chalobah og Malang Sarr sem fá ekkert að spila.

Calciomercato greinir frá en Mourinho er nú þegar búinn að næla í Tammy Abraham frá sínu fyrrum félagi.

Sarr og Chalobah hafa ekki spilað leik undir Mauricio Pochettino og er líklegt að Chelsea leyfi þeim að fara í janúar.

Báðir leikmennirnir eru 24 ára gamlir og eru líklega sjálfir opnir fyrir því að kveðja Stamford Bridge.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áttum aldrei séns að mati Lárusar Orra – Kári Árna talar um hægeldun

Áttum aldrei séns að mati Lárusar Orra – Kári Árna talar um hægeldun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn