fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

England: Jafntefli í skemmtilegum lokaleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 2 – 2 Newcastle
0-1 Callum Wilson(’22)
1-1 Mario Lemina(’36)
1-2 Callum Wilson(’45, víti)
2-2 Hee-Chan Hwang(’71)

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var ansi fjörugur en spilað var á Molineux vellinum í Wolverhampton.

Newcastle kom í heimsókn að þessu sinni en þessari viðureign lauk með 2-2 jafntefli.

Callum Wilson átti flottan leik fyrir gestina og gerði tvennu en seinna mark hans kom af vítapunktinum.

Mario Lemina skoraði fyrra mark Wolves og þá jafnaði Hee-Chan Hwang metin fyrir heimamenn í seinni hálfleik.

Hwang skoraði mjög fallegt jöfnunarmark en bætti upp fyrir eigin mistök eftir að hafa gerst brotlegur innan teigs í fyrri hálfleik sem kostaði mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára