fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 14:11

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan segir að Cristiano Ronaldo sé besti leikmaður allra tíma og sé sæti hærra en Lionel Messi.

Ástæðan er athyglisverð en Morgan telur að Ronaldo hafi komist yfir Messi með því að skrifa undir í Sádí Arabíu.

Ronaldo gerði samning við Al-Nassr í Sádí Arabíu í fyrra og er nú launahæsti leikmaður allra tíma.

,,Ronaldo skrifaði undir stærsta samning í sögu fótboltans og er launahæsti íþróttamaður heims, 37 ára gamall,“ sagði Morgan.

,,Hann er líka að gera það sem hann hefur gert allan sinn feril, sem gerir hann betri en Messi, og það er að taka áskorun í nýju landi og nýrri deild.“

Messi hefur aðeins spilað fyrir tvö lið á ferlinum, Barcelona og PSG en Ronaldo hefur komið við hjá Sporting, Manchester United, Real Madrid, Juventus og nú Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðan og úrslit kvöldsins í riðli Íslands: Ronaldo minnti á sig í Evrópu – Jafnt í Slóvakíu

Staðan og úrslit kvöldsins í riðli Íslands: Ronaldo minnti á sig í Evrópu – Jafnt í Slóvakíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Bayern íhuga alvarlega að reka Nagelsmann – Tuchel talinn líklegastur til að stíga inn

Forráðamenn Bayern íhuga alvarlega að reka Nagelsmann – Tuchel talinn líklegastur til að stíga inn