fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Leicester samdi við Brasilíumann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur fengið spennandi liðsstyrk fyir komandi átök og samdi við vængmann í dag.

Um er að ræða hinn 22 ára gamla Mateus Tete sem kemur til félagsins á láni frá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Tete er Brasilíumaður og á eftir að spila A-landsleik en á að baki leiki fyrir bæði U20 og U23 lið þjóðarinnar.

Tete var í láni hjá Lyon fyrr á tímabilinu en franska félagið vildi ekki nýta sér kauprétt þó leikmaðurinn hafi einnig spilað þar á síðasta tímabili og gert fína hluti.

Leicester nýtti sér það og samdi við Tete en hann gerir lánssamning við félagið út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg